Um okkur

Veitingastaðurinn, Salt café & bistro, var opnaður árið 2013 í miðbæ Egilsstaða. Á Salt er áhersla lögð á fjölskylduvænt andrúmsloft, létta og skemmtilega stemningu og fjölbreyttan matseðil þar sem allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Pizzur, hamborgarar og úrval fjölbreyttra rétta auk þess sem hægt er að líta við í kaffi og kökusneið. 
Við hlökkum til að taka á móti þér og þínum á Salt café og bistro!

Hér erum við

Hafa samband

3 + 15 =