Eitthvað fyrir alla

Forsíða

Eitthvað fyrir alla

VELKOMIN Á SALT CAFÉ & BISTRO

Salt Café & Bistro er veitingastaður og kaffihús í miðbæ Egilsstaða. Við bjóðum fjölbreytta rétti meðal annars frá Indlandi og Ítalíu. Skoðaðu matseðilinn okkar og fylgstu með krítartöflunni

Opnunartími:

11:00 – 22:00 alla daga

Miðvangur 2 700, Egilsstaðir.

Sími: +354 471 1700

Forsíða

CAFÉ

Café sem á uppruna að rekja til Frakklands er venjulega lítill veitingastaður sem býður upp á kaffi, te og aðra drykki ásamt fjölbreyttu bakkelsi og snakki. Snakk er smáréttur eða létt máltíð sem yfirleitt er borðaður á milli mála. Þú pantar rétt af matseðli og bætir við meðlæti að eigin ósk og úr verður full máltíð.

Forsíða

BISTRO

Bistro á uppruna sinn að rekja til Parísar og á yfirleitt við um lítinn veitingastað sem bíður upp á hóflega verðlagða máltíð með áherslu á smárétti. Bistro veitingastaðir eru skilgreindir eftir þeim réttum sem þeir bjóða en hin upprunalega franska útgáfa hefur fjölbreyttan heimilismat eins og pottrétti og kássur á boðstólum.

FRÉTTIR

FJÖLBREYTTUR MATSEÐILL

Matseðillin okkar samanstendur af fjölbreyttum  réttum við allra hæfi.

Hvort sem þig langar í safaríkan hamborgara úr grillinu, heilsusamlega flatböku, nú eða framandi kjötrétti úr Tandoori ofninum, léttan smárétt eða bara kaffi og bakkelsi, þá er Salt Café & Bistro staðurinn þinn. Við bjóðum einnig sérstakan matseðil fyrir smáfólkið

VIÐ BJÓÐUM LJÚFFENGA RÉTTI Í VINALEGU UMHVERFI.

Forsíða

HINKRAÐU EFTIR RÉTTINUM

spjallaðu um lífið og tilveruna
Forsíða

GARÐSKÁLINN

njóttu birtu og yls í garðskálanum
Forsíða

VIÐ AFGREIÐSLUBORÐIÐ

vel þess virði að bíða aðeins
Forsíða

SETIÐ ÚTI Í BLÍÐUNNI

evrópsk sumarstemning
Forsíða

KOKKARNIR AÐ STÖRFUM

vandað til verka
Forsíða

FULLUR SALUR AF FÓLKI

njóttu þess í botn

BLÁKLUKKA

Ljóð eftir Sigþrúði Sigurðardóttur eða Þrúðu frá Skriðubóli.

Forsíða
Hafðu samband - Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ekki læsilegt? Skipta um texta. captcha txt